Reply To: Fyrstu viðbrögð…

Home Forums Umræðusvæði um Handbókina Fyrstu viðbrögð… Reply To: Fyrstu viðbrögð…

#327

Ég var að klára fyrstu yfirferð yfir handbókina. Í fyrsta lagi finnst mér hún mjög praktísk skýr og veluppsett. Umræðan um þarfagreiningu og mikilvægi hennar er gott nesti í framhaldið sem og það mikla “púður” sem fer í að ræða mikilvægi tengslamyndunar við fyrirtæki/stofnanir þetta er sennielga vanmetin þáttur í starfi þarfagreinirs. Einng er gott að velta fyrir sér fyrirtækjamenningu og siðferilegum álitamálum eins og hlutleysi úttektaraðila eins og gert er í handbókinni. Eins sú staðreynd að allt of algengt sé að sú fræðsla sem stendur til boða endurspegli ekki endilega raunverulegar þarfir fyrirtækisins.