Hér fyrir neðan má sjá helstu þemu námskeiðsins Greining fræðsluþarfa í símenntun NAF201F Greining á fræðsluþörfum í símenntun
1. Nám fullorðinna:
Samhengi og merking fyrir skipulagningu námsferla
- Sérstaða fullorðinna námsmanna
- Hæfni og færnikröfur í nútímanum
- Þátttaka í fræðslu og fjarvera
- Sérstakar þarfir markhópsins
2. Vinnnustaðanám, samhengi og merking
- Hnattvæðing og afleiðingar hennar fyrir mannauðsþróun
- Mannauðsþróun, starfsmenntun og þjálfun
- Stefna skipulagsheilda og mannauðsþróun
3. Grunnatriði þarfagreiningar
- Hvers vegna þarfagreining
- Hvað er þarfagreining
- Hlutverk þarfagreiningar í breytingaferlum skipulagsheilda
- Ólík model þarfagreiningar
4. Hæfni
- Hæfni skilgreind
- Þróun hæfni
- Samhengi hæfniþróunar
5. Frammistöðugreining
- Frammistöðugreining (Performance analysis) og greining fræðslu/námsþarfa
- Grunnatriði frammistöðugreiningar
- Tækifæri frammistöðugreiningar
- Aðferðir frammistöðugreiningar
6. Um það að skapa samband við viðskiptavini
- Ráðgjöf, ráðgjafa”stílar”: Sérfræðingurinn, Handlangarinn, samstarfsaðilinn
- Samskipti milli ólíkra menningarheima
- Um hlutverk fræðsluráðgjafans og siðferðileg álitamál tengd því
7. Þarfagreining og hönnun námsferla
- Markhópagreining
- Greining samhengis
- Greining á námsþörfum starfsmanna
8. Mat á námsferlinu
- Hvers vegna að meta? Hverjum þjónar það?
- Ólíkar nálganir við mat
- Return on expectations