Verkfærakistan

Wikis > Verkfærakistan

Verkfærakista
Myndin er frá Minnesota Historical Society [CC-BY-SA-2.0], via Wikimedia Commons
Greining fræðsluþarfa snýst um það að afla upplýsinga / afla gagna sem fræðsluaðili greinir til að gera sér grein fyrir stöðu skipulagsheildar, fyrirtækis eða einstaklings gagnvart verkefni, viðfangsefni eða vanda. 

Í þessari “verkfærakistu” má finna lýsingar á nokkrum gagnlegum aðferðum sem fólk notar gjarnan til að afla gagna fyrir þarfagreiningu.

AdferdirVidTharfagreiningu

Þessar síður eru nemendaverkefni, og eru því í stöðugri vinnslu.

Hóparnir klára verkfærið sem þeir byrjuðu á og bæta einu við.