Reply To: Chapter Two – What can we do first and fast?

Home Forums Um First Things Fast Chapter Two – What can we do first and fast? Reply To: Chapter Two – What can we do first and fast?

#344

Í þessum kafla þóttu mér áhugaverðar umræðurnar um hvernig tengja þarf þarfagreininguna strax inn í vinnuumhverfi og reynslu sarfsmanna. Einnig að þarfir og markmið fyritækis getur stangast á við þarfir starfsmanna og þarna þarf að huga að því hvernig þetta tvennt geti farið saman. Starfsmaðurinn hugsar fyrst og fremst. Hvernig gagnast þetta MÉR. Meðan stjórnandinn hugsar – hvað græðir fyrirtækið.