Smá hugleiðngar um Learning – Part 4 – Planning the Learning Needs Analysis project;
Mér finnast spurningarnar
1. Hvar erum við núna?
2. Hvert viljum við fara?
3. Hvernig ætlum við að komast þangað?
mjög gagnlegar. Er þetta ekki svolítið grunnurin að þarfagreiningu? Einnig fannst mér umfjöllinin um að sjá fyrir möguleg viðbrögð mjög gagnleg. Umræður um breytingaleiðtoka, þá neikvæðu, jámennina og fórnarlömbin ég kannaðist mjög við þetta. Hef notað sumt af þessu án sérstakrar þekkingar á málinu. T.d aðferðina að gefa neikvæðu fólki ábyrgð á verkefnum, þá verður viðkomandi virkjaður og kraftar hans nýtast til góðs.