Afleiðing hegðunar
Áður en lagt er af stað í dýrt þjálfunarferli er nauðsynlegt að gera þarfagreiningu. En það er ekki alltaf nauðsynlegt að grípa til námskeiða eða slíkra verkfæra, stundum er áhrifaríkara að horfa á starfsmanninn og sjá hvað það er sem hindrar frammistöðu hans. Ef... meira
Árangursríkt þjálfunarferli
Þjálfun er aðeins árangursrík ef hún nýtist bæði starfsmönnum og fyrirtæki eða stofnun sem þeir starfa hjá. En gæta þarf að starfsmenn yfirfæri þekkingu sem þeir öðlast í þjálfuninni á vinnuumhverfi sitt. Forsenda þess að starfsmenn tileinki sér efni námskeiða... meira
Tvær mismunandi nálganir við þarfagreiningu – Reactive og Proactive
Þegar farið er að huga að greiningu á námsþörfum innan fyrirtækja er nauðsynlegt vita hvaða forsendur eru fyrir greiningunni. Skipta má nálgunum við þarfagreiningu gróflega í... meira
Lísa í undralandi: Afsakaðu, gætir þú sagt mér hvaða leið ég ætti að fara héðan frá?
Kötturinn: Það fer eftir því hvert þú ætlar þér að fara?
Lísa: Það skiptir mig nú ekki svo miklu máli
Kötturinn: Þá skiptir það þig ekki miklu máli hvert þú... meira