Handbókin

http://develop.prometheusboundbooks.com/images/binding_picture/lizard-orange.jpg

Fyrir nokkrum árum var ég beðinn að útbúa norrænt námskeið um þarfagreiningu. Ég fékk með mér nokkra norræna og innlenda sérfræðinga til starfsins og bjuggum við til námskeið sem byggði að ýmsu leiti á þessu námskeiði sem þið eruð að taka núna. Nýja námskeiðið var haldið sem fjögurra daga námskeið, einu sinni fyrir íslenska þátttakendur – svona prufu keyrsla – og einu sinni fyrir norræna þátttakendur. Það tókst vel til og margt af því sem við gerðum á því námskeiði kemur inn í þetta.

Stig Skovbo – sem kom að skipulagi námskeiðsins- kom að ritun handbókar um efni námskeiðsins. Hún hefur verið aðgeingileg á netinu síðan:

Sumum finnst erfitt að nota þessa útgáfu af skjalinu, fékk ég því í dag nýja útgáfu sem á að vera auðveldara að nota og prenta.

Smelltu hér til að sækja prentvæna útgáfu

2 thoughts on “Handbókin

  1. Sæl Elín Oddný.
    Mér líst mjög vel á þá hugmynd. Ég hef verið að lesa námsefnið fyrir hitt fullorðinsfræðslunámskeiðið sem ég er á s.s. ekki enn farin af stað hér. Byrja að skoða handbókina í kvöld/á morgun. Ég mun eiga þriðjudagana lausa í vetur og ætla þá að fara í Stakkahlíðina. Við sem getum ættum kannski að hittast 1x í viku og ræða það sem við erum að skoða? Væri gaman að heyra líka frá hinum þátttakendunum hér.

Leave a Reply