Archives

Starfsmannasamtöl – Hildur, Karl, Glúmur

Starfsmannasamtöl

Almennt

Við greiningu á námsþörfum er hægt að nota þær upplýsingar sem liggja fyrir úr starfsmannasamtölum starfsmanna og stjórnanda þeirra. Slík samtöl ættu að að vera tækifæri til að ræða ýmis málefni sem snerta... meira

Spurningalistar – Hildur, Karl, Glúmur

Spurningalistar

Almennt um spurningalista

Hönnun, skipulag og uppsetning á spurningalista getur farið eftir því hvernig könnun er um að ræða – símakönnun, póstkönnun, eða netkönnun.  Þetta kallar á ólíkar aðferðir í hönnun,... meira

Rýnihópar – Harpa

Rýnihópar

Rýnihópur (e. focus groups) er samsettur hópur einstaklinga sem á skoðanaskipti um fyrirfram ákveðin málefni. Þessi aðferð er sem dæmi notuð í markaðsrannsóknum, til að meta fræðsluþarfir innan fyrirtækis, leita úrbóta eða kanna skoðanir ákveðinna hópa. Miðað er við að... meira

Viðtöl (Árni og Kristín)

Viðtöl sem verkfæri við þarfagreiningu

Helstu kostir viðtala

  • Gefur góða mynd af skoðunum og viðhorfum viðmælanda.
  • Gott til að greina undirliggjandi ástæður hegðunar
  • Samtalið gefur kost á dýpri skilningi t.d. á tilfinningum og líðan
  • Ákveðin... meira

Verkfærakistan

[caption id="" align="alignnone" width="720"]Verkfærakista Myndin er frá Minnesota Historical Society [meira